Lifað í lýðræði - page 95

93
............................................................................................................................................................................................................................................................................
4. kafli – Ágreiningur
2. kennslustund
Sex-þrepa aðferðinni beitt
Hvernig er hægt að forðast nágrannaerjur?
Markmið
Að læra að beita sex-þrepa aðferðinni.
Verkefni nemenda
Rannsaka ágreining og finna lausnir sem koma báðum aðilum til góða.
Gögn
Eintak af einu ágreiningsmáli á dreifiblaði 4.2 fyrir hvern hóp.
Dreifiblað 4.1.
Aðferð
Vinna í litlum hópum.
Ábending
Það þarf meira til en skilning á fræðilegum hugtökum til að geta leyst ágreining á friðsamlegan
hátt. Þá færni þarf að læra og í þessari kennslustund fá nemendur tækifæri til að læra hvernig
leysa má ágreining í raun með friðsamlegum hætti. Næsta skref er að beita þessari þekkingu við
raunverulegar aðstæður í skólanum.
1...,85,86,87,88,89,90,91,92,93,94 96,97,98,99,100,101,102,103,104,105,...212
Powered by FlippingBook