Lifað í lýðræði - page 91

89
............................................................................................................................................................................................................................................................................
4. kafli – Ágreiningur
hafna ofbeldi og forðast líkamlegt ofbeldi eða átök, sérstaklega hjá karlmönnum, sem verða strax
frá unga aldri fyrir miklum þrýstingi frá félögum sínum.
17
Vísað er til heimildablaðs kennara í lok kaflans ef meiri upplýsinga er óskað.
Menntun til lýðræðislegrar borgaravitundar og mannréttindamenntun
Í þessum kennslustundum munu nemendur:
• fá aukna innsýn í hvað liggur að baki ágreiningi;
• fá aukna innsýn í hvernig leysa skal ágreining án ofbeldis;
• auka hæfni sína til að takast á við ágreining í eigin umhverfi;
• auka hæfni sína til að íhuga sjónarmið og þarfir allra þeirra sem eiga í ágreiningi;
• fá aukna innsýn í það hvernig mannréttindi geta stangast á;
• þroska með sér gagnrýna hugsun um beitingu ofbeldis;
• fá aukna innsýn í hvernig takast skuli á við ofbeldi sem þeir mæta;
• fá hvatningu til að leysa ágreining án þess að beita ofbeldi.
17. Texti úr „KOMPÁS, handbók um mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk“, Námsgagnastofnun 2009, bls. 380.
1...,81,82,83,84,85,86,87,88,89,90 92,93,94,95,96,97,98,99,100,101,...212
Powered by FlippingBook